Áhrif streitu á líkamann
Kortisól, betur þekkt sem ,,stress-hormónið“, sinnir mörgum mikilvægum þáttum í líkamanum við ákveðnar aðstæður. Taugakerfið okkar skiptist í tvo hluta, sympatíska og parasympatíska. Sympatíska taugakerfið er ríkjandi undir andlegu eða…