Stéttarfélagsréttindi

Við hjá Lífkíró fáum oft þær spurningar hvort að stéttarfélög niðurgreiði þjónustuna, langflest stéttarfélög taka að einhverju leyti þátt í niðurgreiðslu. Hér er listi yfir 10 algengustu stéttarfélögin og þeirra endurgreiðslur.

 

Samantekt um stéttarfélagsréttindi:

 

BHM (Bandalag Háskólamanna): 43.000 kr á ári

BSRB (Bandalag starfsmanna ríkis- og bæja): 2.500 kr af allt að 25 skiptum á ári

Efla: 60.000 kr á ári

Efling: 2.500 kr af allt að 15 skipti á ári

Félag iðn- og tæknigreina: 40% af útlögðum kostnaði upp að hámarki 66.000 kr

Kennarasambandið: 66.000 kr á ári 

Rafiðnaðarsamband íslands: 40% af útlögðum kostnaði að hámarki 75.000 kr á ári.

Sameyki: 2.500 kr af allt að 25 skipti á ári.

SSF (Samtök starfsmanna fjármálafyritækja): 2.500 kr af allt að 30 skipti á ári

VR: 2.500 kr af allt að 15 skipti á ári.

Sérðu ekki stéttarfélagið þitt hér fyrir ofan? Láttu okkur vita og við getum hjálpað þér að komast að því.

MEIRA FRÓÐLEGT

Við hjá Lífkíró fáum oft þær spurningar hvort að stéttarfélög niðurgreiði þjónustuna, langflest stéttarfélög taka að einhverju leyti þátt í niðurgreiðslu. Hér …

BHM: 43.000 krónur á ári BSRB: 2500 kr af allt að 25 skiptum á ári Efla: 60 þús á ári Efling: 2500 …

MjóbakverkirMjóbaksverkir  á meðgöngu koma oft vegna breytingar á þyngdarpunkti þegar barnið stækkar. Einnig hefur stífleiki í vöðvum og breyting á göngulagi áhrif …