Okkar markmið er að bæta þína heilsu og
vellíðan svo þú öðlist betri lífsgæðI

Þú pantar tíma með því að smella hér

Hryggurinn er undirstaðan að öllum okkar lífsgæðum

Líf Kírópraktík er fjölskylduvæn og glæsileg kírópraktorstofa staðsett á miðju höfuðborgarsvæðinu, í Hlíðasmára í Kópavogi. 

Okkar markmið er að hjálpa þér að bæta þína heilsu og vellíðan svo þú öðlist betri lífsgæði.

Hvort sem það er pabbi eða mamma, amma eða afi, eða börnin að þá erum við með kírópraktora hjá okkur sem eru með mikla sérþekkingu í alls konar vandamálum sem geta skert lífsgæði allra aldurshópa.

Okkar hugmyndafræði byggir á því að lífið er alltof stutt til þess að þurfa að lifa með einhverja verki og önnur óþægindi sem skerða lífsgæði manns. Þess vegna er það mikilvægasta sem við gerum er að stuðla að því að viðhalda okkar fólki við bestu mögulegu lífsgæði.

Við vitum nefnilega að þegar það kemur að þínum lífsgæðum fyrir þína fjölskyldu að þá erum við rétti staðurinn fyrir þig.

Meðhöndlun á fullorðnum

​Líf án verkja og óþæginda er ánægjulegra. Við hjálpum fullorðnum og unglingum að ná fram þeim lífsgæðum sem þau vilja í lífinu.

Ég er búinn að eiga í vandræðum með mjóbakið í 8 ár sem enginn virtist geta hjálpað mér með. Bakið er mun traustara og er komið langleiðina með að vera heilbrigt á ný. Fagmaður fram í fingurgómana, persónulegur og þægilegur og ég labba alltaf út betri maður eftir tíma hjá honum.
Sigurður R.
Faðir

Webster meðhöndlun
á meðgöngu

Webster tæknin er sérhæfð nálgun á meðgöngu. Hún einblínir á hreyfanleika mjaðmagrindarinnar og liðbanda sem í hana tengjast til að auðvelda meðgöngu og fæðingu.

Hef aldrei verið eins góð í grindinni á meðgöngu fyrr en ég á þessari meðgöngu... og auðveldasta fæðing sem ég hef upplifað. Ekki nóg með það að ég hef aldrei verið eins fljót að jafna mig eftir meðgöngu.
Bryndís G.
Fimm barna móðir

Meðhöndlun á börnum

Við sjáum mikið af börnum á öllum aldri sem koma til okkar vegna ýmissa vandamála. Meðhöndlun þeirra er mjúk og þarf sérstaka nálgun sem Vignir hefur sérhæft sig í. Börnin eru því í öruggum höndum.

Það var ekki hægt að leggja hana niður vegna mikils bakflæðis, missti oft andann, var ofboðslega stíf og virtist aldrei ná neinni slökun...Fórum svo með hana til Vignis þegar hún er 10 vikna gömul. Við fundum strax mun á henni eftir fyrstu skiptin og núna er hún einstaklega brosmild orkusprengja sem getur líka slakað á
Ninja G.
Móðir

GREINAR

LÍF KÍRÓPRAKTÍK Á INSTAGRAM

LÍF KÍRÓPRAKTÍK

Okkar markmið er að hjálpa þér að bæta þína heilsu og vellíðan svo þú öðlist betri lífsgæði.

SENDU OKKUR SKILABOÐ

  UPPLÝSINGAR

  5787744

  mottaka@lifkiro.is

  VIÐ ERUM STAÐSETT

  Hlíðasmári 15

  201 Kópavogur

  Brúarstræti 12

  800 Selfoss

  Lagarás 17-19

  700 Egilsstaðir

  Borgarbraut 19

  350 Grundarfjörður

  OPNUNARTÍMI

  Mán
  Þri
  Mið
  Fim
  Fös
  Lau
  Sun

  09:00 - 17:30
  09:00 - 16:00
  09:00 - 16:00
  09:00 - 17:30
  08:00 - 13:00
  Lokað
  Lokað

  PÓSTLISTI