OKKAR MARKMIÐ ER AÐ BÆTA ÞÍNA HEILSU OG VELLÍÐAN SVO ÞÚ ÖÐLIST BETRI LÍFSGÆÐI
Þú pantar tíma með því að smella hér

HRYGGURINN ER UNDIRSTAÐAN AÐ ÖLLUM OKKAR LÍFSGÆÐUM
LÍF KÍRÓPRAKTIK
Líf Kírópraktík er fjölskylduvæn og glæsileg kírópraktorstofa staðsett á miðju höfuðborgarsvæðinu, í Hlíðasmára í Kópavogi.
Okkar markmið er að hjálpa þér að bæta þína heilsu og vellíðan svo þú öðlist betri lífsgæði.
Hvort sem það er pabbi eða mamma, amma eða afi, eða börnin að þá erum við með kírópraktora hjá okkur sem eru með mikla sérþekkingu í alls konar vandamálum sem geta skert lífsgæði allra aldurshópa.
Okkar hugmyndafræði byggir á því að lífið er alltof stutt til þess að þurfa að lifa með einhverja verki og önnur óþægindi sem skerða lífsgæði manns. Þess vegna er það mikilvægasta sem við gerum er að stuðla að því að viðhalda okkar fólki við bestu mögulegu lífsgæði.
Við vitum nefnilega að þegar það kemur að þínum lífsgæðum fyrir þína fjölskyldu að þá erum við rétti staðurinn fyrir þig.

ÞJÓNUSTA
LÍF KÍRÓPRAKTÍK
Meðhöndlun á fullorðnum
Líf án verkja og óþæginda er ánægjulegra. Við hjálpum fullorðnum og unglingum að ná fram þeim lífsgæðum sem þau vilja í lífinu.

LÍF KÍRÓPRAKTÍK
MEÐHÖNDLUN Á BÖRNUM
Við sjáum mikið af börnum á öllum aldri sem koma til okkar vegna ýmissa vandamála. Meðhöndlun þeirra er mjúk og þarf sérstaka nálgun sem Vignir hefur sérhæft sig í. Börnin eru því í öruggum höndum.

LÍF KÍRÓPRAKTÍK
Webster meðhöndlun á meðgöngu
Webster tæknin er sérhæfð nálgun á meðgöngu. Hún einblínir á hreyfanleika mjaðmagrindarinnar og liðbanda sem í hana tengjast til að auðvelda meðgöngu og fæðingu.

MEÐHÖNDLUN Á FULLORÐNUM
Líf án verkja og óþæginda er ánægjulegra. Við hjálpum fullorðnum og unglingum að ná fram þeim lífsgæðum sem þau vilja í lífinu.
WEBSTER MEÐHÖNDLUN Á MEÐGÖNGU
Webster tæknin er sérhæfð nálgun á meðgöngu. Hún einblínir á hreyfanleika mjaðmagrindarinnar og liðbanda sem í hana tengjast til að auðvelda meðgöngu og fæðingu.
MEÐHÖNDLUN Á BÖRNUM
Við sjáum mikið af börnum á öllum aldri sem koma til okkar vegna ýmissa vandamála. Meðhöndlun þeirra er mjúk og þarf sérstaka nálgun sem Vignir hefur sérhæft sig í. Börnin eru því í öruggum höndum.
GREINAR
MjóbakverkirMjóbaksverkir á meðgöngu koma oft vegna breytingar á þyngdarpunkti þegar barnið stækkar. Einnig hefur stífleiki í vöðvum og breyting á göngulagi áhrif …
D-vítamín er mjög mikilvægt fyrir beinvöxt og almenna heilsu okkar, þá sérstaklega okkur Íslendinga sem sjáum lítið af dagsljósi yfir vetramánuðina, þá …
This is a very important question, and one I get asked often. The truth is, there isn’t a magic number of treatments …
LÍF KÍRÓPRAKTÍK Á INSTAGRAM
LÍF KÍRÓPRAKTÍK
Okkar markmið er að hjálpa þér að bæta þína heilsu og vellíðan svo þú öðlist betri lífsgæði.
SENDU OKKUR SKILABOÐ
