UM OKKUR

Elma Rut Jónsdóttir

MÓTTÖKUSTJÓRI

Elma er viðskiptafræðingur og byrjaði að vinna með okkur haustið 2021. Hún kemur að öllu sem varðar skjólstæðinga okkar og sér til þess að allt gangi vel fyrir sig. Elma er með ríka þjónustulund og heldur einstaklega góðu skipulagi á öllu hjá okkur. Það er ekkert sem Elma kann ekki svör við – það borgar sig allavegana alltaf að spurja hana og hún leysir málið. 

SENDU OKKUR SKILABOÐ

    LÍF KÍRÓPRAKTÍK

    Okkar markmið er að hjálpa þér að bæta þína heilsu og vellíðan svo þú öðlist betri lífsgæði.