UM OKKUR

STEINAR ARON MAGNÚSSON

Kírópraktor á kandídatsári

Steinar er frábær kírópraktor, skemmtilegur og með þægilega nærveru. Hann býr yfir víðtækri reynslu og þekkingu á kírópraktík.

Steinar hefur áhuga á að aðstoða fólk með öll stoðkerfisvandamál enda einstakleg fær kírópraktor.

UMSAGNIR

Mætti með bakverki tók örfáa tíma að verða góður mæli hiklaust með Steinari.
Alltaf mjög notalegt að koma ljúft viðmót frá starfsfólki. Steinar er mjög fær í sínu starfi, gaman að sjá hvað hann var fljótur að ná syni mínum, útskýrir vel hvað hann er að gera, hvernig og afhverju sem hentar mér og syni mínum mjög vel. Dásamlegur staður sem ég mæli með við alla.
Steinar hefur hjálpað mér mjög mikið, minnkað verki, bætt svefninn minn og líðan.

SENDU OKKUR SKILABOÐ

    LÍF KÍRÓPRAKTÍK

    Okkar markmið er að hjálpa þér að bæta þína heilsu og vellíðan svo þú öðlist betri lífsgæði.