UM OKKUR

STEINAR ARON MAGNÚSSON
KÍRÓPRAKTOR
Steinar er frábær kírópraktor, skemmtilegur og með þægilega nærveru. Hann býr yfir víðtækri reynslu og þekkingu á kírópraktík.
Steinar hefur áhuga á að aðstoða fólk með öll stoðkerfisvandamál enda einstakleg fær kírópraktor.