UM OKKUR

Sonja Björk Ingólfsdóttir

KÍRÓPRAKTOR

Sonja er kírópraktor sem kemur beint frá Bandaríkjunum þar sem hún hefur verið að læra kírópraktík og vinna sem kírópraktor undarfarin ár. Hún kemur með nýja vídd og mikla þekkingu inn í okkar teymi. Sonja er sérhæfð í hálsliðum og leggur áherslu á taugakerfið til að hjálpa líkamanum að vinna rétt.

UMSAGNIR

Ég pantaði tíma hjá Sonju eftir tólfta mígrenis daginn í röð eftir að hafa prófað flest allt annað við mígreninu. Strax eftir fyrsta tímann fann ég breytingu á sjálfri mér og síðan þá hefur köstunum fækkað og orkustigið hækkað. Sonja útskýrir vel hvernig hennar sérhæfing getur hjálpað þeim sem eru með mígreni. Ég er virkilega lánsöm að hafa kynnst Sonju og hennar aðferðum og það er magnað að finna bætingu eftir hvern tíma. Ég gæti ekki mælt meira með Sonju.
Sonja hefur breytt lífi mínu, mæli með að fara til hennar.

SENDU OKKUR SKILABOÐ

    LÍF KÍRÓPRAKTÍK

    Okkar markmið er að hjálpa þér að bæta þína heilsu og vellíðan svo þú öðlist betri lífsgæði.