UM OKKUR

Sonja Björk Ingólfsdóttir
KÍRÓPRAKTOR
Sonja er kírópraktor sem kemur beint frá Bandaríkjunum þar sem hún hefur verið að læra kírópraktík og vinna sem kírópraktor undarfarin ár. Hún kemur með nýja vídd og mikla þekkingu inn í okkar teymi. Sonja er sérhæfð í hálsliðum og leggur áherslu á taugakerfið til að hjálpa líkamanum að vinna rétt.