UM OKKUR

Kristín

MÓTTÖKUSTJÓRI

Kristín stendur vaktina í móttökunni og sér til þess að allt gangi smurt fyrir sig. Kristín hefur þægilega nærveru og frábæra þjónustulund. Ef þú hefur einhverjar spurningar, ekki hika við að spyrja Kristínu, hún alltaf með réttu svörin. 

SENDU OKKUR SKILABOÐ

    LÍF KÍRÓPRAKTÍK

    Okkar markmið er að hjálpa þér að bæta þína heilsu og vellíðan svo þú öðlist betri lífsgæði.