UM OKKUR

Guðmundur Birkir Pálmason

KÍRÓPRAKTOR

Gummi er einn færasti kírópraktor landsins og við erum ótrúlega þakklát að hafa fengið hann og hans þekkingu til liðs við okkur. Hann tekur á móti fólki á öllum aldri, frá börnum uppí eldri borgara. Gummi hefur áralanga reynslu af því að starfa sem kírópraktor, bæði hér á landi og erlendis.

SENDU OKKUR SKILABOÐ

    LÍF KÍRÓPRAKTÍK

    Okkar markmið er að hjálpa þér að bæta þína heilsu og vellíðan svo þú öðlist betri lífsgæði.