UM OKKUR

Máni Þór valsson
KÍRÓPRAKTOR
Máni er okkar nýjasti kírópraktor, hann kemur til okkar brakandi ferskur beint úr skóla með nýjustu þekkingu og tækni í kírópraktík.
Við erum mjög stolt af því að hafa fengið Mána til liðs við okkur og hlökkum til að sjá hann blómstra sem kírópraktor.