Stéttarfélagsréttindi

Við hjá Lífkíró fáum oft þær spurningar hvort að stéttarfélög niðurgreiði þjónustuna, langflest stéttarfélög taka að einhverju leyti þátt í niðurgreiðslu. Hér er listi yfir 10 algengustu stéttarfélögin og þeirra endurgreiðslur.

 

Samantekt um stéttarfélagsréttindi:

 

BHM (Bandalag Háskólamanna): 43.000 kr á ári

BSRB (Bandalag starfsmanna ríkis- og bæja): 2.500 kr af allt að 25 skiptum á ári

Efla: 60.000 kr á ári

Efling: 2.500 kr af allt að 15 skipti á ári

Félag iðn- og tæknigreina: 40% af útlögðum kostnaði upp að hámarki 66.000 kr

Kennarasambandið: 66.000 kr á ári 

Rafiðnaðarsamband íslands: 40% af útlögðum kostnaði að hámarki 75.000 kr á ári.

Sameyki: 2.500 kr af allt að 25 skipti á ári.

SSF (Samtök starfsmanna fjármálafyritækja): 2.500 kr af allt að 30 skipti á ári

VR: 2.500 kr af allt að 15 skipti á ári.

Sérðu ekki stéttarfélagið þitt hér fyrir ofan? Láttu okkur vita og við getum hjálpað þér að komast að því.