UM OKKUR

VIGNIR ÞÓR BOLLASSON

KÍRÓPRAKTOR

Vignir býr að marga ára reynslu sem kírópraktor. Hann hefur bæði unnið sem kírópraktor erlendis og síðastliðin ár á Íslandi. Ásamt því að sjá alla aldurshópa og öll stoðkerfis vandamál að þá hefur hann einnig sótt sér aukna þekkingu í meðhöndlun á meðgöngu og börnum. Þess vegna er stofan okkar fjölskyldu væn stofa þar sem við hugsum um mikið af fjölskyldum. 

Vigni finnst ekkert skemmtilegra en þegar heilu fjölskyldurnar mæta og allir meðlimir fjölskyldunnar eiga tíma í meðhöndlun. Þannig nær hann að stuðla að því markmiði að bæta lífsgæði allra í fjölskyldunni þinni. 

UMSAGNIR

Ég fór með 2 mánaða son minn til Vignis vegna baklæðis. Sonur minn var að sofa mjög illa, var næstum því alltaf grátandi og vildi ekki að liggja á bakinu. Var mjög pirraður í bilstólnum eða barnakerru. Eftir 2 tíma við sáum mjög mikil mun á honum. Eftir 3 tíma hann var annað barn. Núna liggur hann á bakinu, sefur miklu betra og er mjög rólegur. Hann er ekki lengur með bakflæði. Ég er mjög mjög þakklát. Þetta bjargaði okkur.
Ég á 7 mánaða dóttur sem hefur frá 5 vikna aldri þurft að fá hægðalosandi stíla. Við höfum hitt 5 mismunandi lækna og aldrei verið hægt að leysa úr þessu. Eftir fyrsta tímann hjá Vigni náði hún að hafa hægðir 6 sinnum á 6 dögum án lyfja. Við foreldrarnir erum ofboðslega þakklát og yndislegt að sjá að dóttir okkar líður betur. Við mælum svo mikið með að kíkja til Vignis!
Búin að vera koma reglulega eftir bílslys og það er ótrúlegt hvað Vignir er búinn að hjálpa mér mikið. Eitt skiptið kom ég haltrandi inn og gekk svo venjulega út. Mæli mjög mikið með!

SENDU OKKUR SKILABOÐ

    LÍF KÍRÓPRAKTÍK

    Okkar markmið er að hjálpa þér að bæta þína heilsu og vellíðan svo þú öðlist betri lífsgæði.