Vignir býr að marga ára reynslu sem kírópraktor. Hann hefur bæði unnið sem kírópraktor erlendis og síðastliðin ár á Íslandi. Ásamt því að sjá alla aldurshópa og öll stoðkerfis vandamál að þá hefur hann einnig sótt sér aukna þekkingu í meðhöndlun á meðgöngu og börnum. Þess vegna er stofan okkar fjölskyldu væn stofa þar sem við hugsum um mikið af fjölskyldum.
Vigni finnst ekkert skemmtilegra en þegar heilu fjölskyldurnar mæta og allir meðlimir fjölskyldunnar eiga tíma í meðhöndlun. Þannig nær hann að stuðla að því markmiði að bæta lífsgæði allra í fjölskyldunni þinni.