UM OKKUR
ERNA MARGRÉT GRÍMSDÓTTIR
Framkvæmdarstjóri
Erna er viðskiptafræðingur að mennt og hóf störf hjá Líf Kírópraktík haustið 2020. Hún sér um allt sem við kemur skjólstæðingum okkar og að allt gangi vel fyrir sig á stofunni. Erna er með mjög þægilegt og hlýtt viðmót sem allir finna fyrir um leið og labbað er inn. Ef það eru einhverjar spurningar með eitthvað á stofunni okkar, ekki hika við að spurja hana. Hún er með allt á hreinu!