Alexandra er kírópraktor en hún lauk námi í Englandi vorið 2020. Að auki hefur hún öðlast þekkingu á meðhöndlun barna þar sem hún vann á brjóstagjafar klíník á lokaári sínu í Englandi. Þar er áhersla lögð á greiningu og meðhöndlun barna og mæðra þeirra. Alexandra er einnig fimleikaþjálfari til margra ára og hefur því bæði þekkingu og áhuga á íþróttinni.