UM OKKUR

Guðmundur Birkir Pálmason

KÍRÓPRAKTOR

Gummi er einn færasti kírópraktor landsins og við erum ótrúlega þakklát að hafa fengið hann og hans þekkingu til liðs við okkur. Hann tekur á móti fólki á öllum aldri, frá börnum uppí eldri borgara. Gummi hefur áralanga reynslu af því að starfa sem kírópraktor, bæði hér á landi og erlendis.


BÓKA TÍMA HJÁ GUMMA

UMSAGNIR

Mjög ánægð með Gumma Kíró hef fylgt honum í mörg ár hann heldur mér við og hefur hjálpað mér mikið
Gummi er algjör bjargvættur! Það eina sem hefur virkað til að halda bakverkjunum í skefjum.
Besta ákvörðun sem ég hef tekið að bóka tíma hjá Líf Kírópraktík. Gummi kom mér á fætur aftur.

SENDU OKKUR SKILABOÐ

    LÍF KÍRÓPRAKTÍK

    Okkar markmið er að hjálpa þér að bæta þína heilsu og vellíðan svo þú öðlist betri lífsgæði.


    BÓKA TÍMA

    Leiðarvísir
    Um okkur
    Hafðu samband