Þjónustan okkar

Við leggjum mikið upp úr því að veita framúrskarandi þjónustu í góðu andrúmslofti

Af hverju að velja okkur?

Okkar sérþekking er það sem gerir okkur einstök

Mjúkar, öruggar og einstaklingsmiðaðar aðferðir

Aðferðirnar okkar eru mildar, sérstaklega aðlagaðar fyrir ungbörn, börn, óléttar konur, skrifstofufólk og íþróttafólk.

Strength & Flexibility

Enhance mobility and build strength through sequences designed to support flexibility and muscular balance.

Persónuleg og árangurs miðuð meðferðarplön

Við notum skýr meðferðarplön svo þú eigir möguleika á að finna fyrir mestum mun, ná þínum markmiðum og sjá varanlega bætingu.

Sérhæfð í meðhöndlun fyrir börn og meðgöngu

Við notum öruggar, mjúkar og sérhæfðar aðferðir og eru kírópraktorar okkar með Webster
Við erum ein af fáum stöðum sem vinna jafn mikið með mæðrum og smábörnum.

Mælanlegur árangur með ýmsum greiningar aðferðum

Þú færð nákvæmar æfingar, líkamsstöðuleiðbeiningar og dagleg verkfæri sem hjálpa þér að halda áfram að bæta líðanina utan klíníkur.

Mindful Breathing

Practice focused breathing techniques to relieve stress, center your thoughts, and deepen your awareness.

Fyrir þig og þína

Við sérhæfum okkur í að hjálpa

Eftirfarandi eru hópar fólks sem við sérhæfum okkur í að aðstoða

Ungabörn

Litlir kroppar geta upplifað verki og óþægindi sem þau geta ekki útskýrt sem brýst út í annarri mynd eins og svefnvanda, óværð, gráti, erfiðleika með brjóstagjöf og fleira

Börn

Þau geta upplifað verki sem hafa áhrif á hreyfigetu, mynda skekkju, höfuðverk, stífleika og fleira

Konur á meðgöngu

Grindargliðnun, mjaðmaverkir, mjóbaksverkir og aðrir stoðkerfisverkir en einnig til að líða vel á meðgöngu

Foreldrar og fjölskyldur

Höfuðverkir, hálsverkir, vöðvabólga, mjóbaksverkir, leiðniverkir og fjölskyldur sem vilja lifa heilbrigðu lífi

Íþróttafólk

Á bæði við um fólk í atvinnu íþróttum sem og fyrir alla sem stunda hreyfingu reglulega og vilja hámarka sinn árangur

Skrifstofufólk

Vegna spennu höfuðverks, mígrenis, mjóbaksverkja, vöðvabólgu og allra þeirra verkja sem fylgja því að sitja mikið

Sannar niðurstöður. Sannar sögur

Hvað aðrir segja um okkur

Við leggjum ótrúlega mikla áherslu á góðar umsagnir frá skjólstæðingum okkar. Þær eru ekki bara stjörnur á Google heldur er þær sönnun þess hvernig fólki líður hjá okkur og hversu mikinn mun meðferðin skapar í daglegu lífi þeirra. Umsagnirnar hjálpa öðrum að sjá og skilja hvers vegna við gerum það sem við gerum og þær minna okkur á hversu mikla ábyrgð við berum gagnvart hverjum og einum sem treystir okkur fyrir heilsunni sinni. Við erum þakklát fyrir hverja einustu umsögn því þær segja frá raunverulegri upplifun fólks og það skiptir okkur mestu máli. Hér eru örfáar af þeim mörg hundruð 5 stjörnu umsögnum sem við höfum fengið.

“Their sessions helped me find calm and clarity. Each class brings peace and strength I carry into daily life. I’ve never felt more connected to my body and mind.”

Image

Jenny

Blogger

Hvað aðrir segja um okkur

Umsagnir

Ég eignaðist 3 barnið mitt í september. Hann svaf aldrei lengur en klukkutíma fyrstu 3 vikurnar og virtist líða illa á bakinu. Ég fór með hann þegar hann var 6 vikna og beint eftir fyrsta tíma svaf hann ì 7 tíma og næstu daga náði hann lengri svefn í rúminu sínu.

“Their sessions helped me find calm and clarity. Each class brings peace and strength I carry into daily life. I’ve never felt more connected to my body and mind.”

Image

Jenny

Blogger

Fyrsta skipti heill mánuður verkjalaus í 15 ár. ​Fékk tíma hjá Vigni þegar ég loks fór í að panta tíma hjá kírópraktor eftir rúman mánuð af slæmum verkjum í bakinu, en fyrir mér voru bakverkir partur af lífinu en þarna var kvótinn fullur og í dag gæti ég ekki verið sáttari.Verkjalaus og búin að gleyma hvar ég geymi verkjatöflurnar sem voru áður staðalbúnaður í hverju horni eftir bílveltu fyrir 15 árum síðan.

“Their sessions helped me find calm and clarity. Each class brings peace and strength I carry into daily life. I’ve never felt more connected to my body and mind.”

Image

Jenny

Blogger

Bæði ég og tæplega 4.mánaða sonur minn búin að vera með ótrúlegum árangri! Ég festist illa í hálsinum en var orðin alveg góð eftir tvö skipti og sonur minn stífur í hálsinum og efra baki en allt annar eftir örfá skipti.

“Their sessions helped me find calm and clarity. Each class brings peace and strength I carry into daily life. I’ve never felt more connected to my body and mind.”

Image

Jenny

Blogger

Ég kom með 7 mánaða gamla stelpuna mína til Vignis, en hún hafði verið með mikla hægðatregðu í sirka 4-5 mánuði og var mjög óvær og svaf stutt í einu. Læknar voru búnir að segja mér að það þyrfti mögulega að skera hana upp, en enginn hafði fundið út hvað væri að. Eftir 2 tíma hjá Vigni var hún farin að hafa hægðir sjálf án hjálpar og var líka allt önnur á næturna, en hún hafði fram að þessu verið að vakna allt að 10 sinnum á nóttunni og grét mikið. Eftir 3 tíma voru hægðir daglegar og eðlilegar og ég var komin með annað mun hamingjusamara barn.Þetta gjörsamlega breytti öllu fyrir okkur og litla stelpan mín er allt önnur, greyjið var svo vansæl og grét mikið en núna brosir hún allan daginn og líður svo mikið mikið betur !

“Their sessions helped me find calm and clarity. Each class brings peace and strength I carry into daily life. I’ve never felt more connected to my body and mind.”

Image

Jenny

Blogger

Frábær stofa með yndislegu starfsfólki!
​Fór með son minn 10 vikna til Vignis þar sem hann var oft pirraður, svaf mjög illa og átti oft erfitt með að hafa hægðir. Hann vildi alls ekki snúa höfðinu til vinstri, reygði sig aftur á meðan hann grét sárt og trylltist við að vera settur á magann. Vignir fann að hann var fastur í tveimur hryggjarliðum og hægra megin í hálsinum. Strax eftir fyrsta tímann gat barnið slakað á og kúkað án þess að verða eldrauður í framan af rembing. Hann sefur líka mun betur og lengur í einu og er mikið slakari og glaðværari í vöku.

“Their sessions helped me find calm and clarity. Each class brings peace and strength I carry into daily life. I’ve never felt more connected to my body and mind.”

Image

Jenny

Blogger

Vignir er frábær kírópraktor! Ég fór fyrst til hans þegar ég var gengin 26 vikur og komin með slæma grindaverki - það slæma að ég var farin að ganga með hækjur. Eftir aðeins einn tíma hjá honum var ég búin að losa mig við hækjurnar. Ég átti ótrúlega magnaða og náttúrulega fæðingu án allra inngripa og ég trúi því að meðferðin hjá Vigni hafi gert gæfumuninn þar. Vignir er mjög faglegur og einlægur í viðmóti. Ég mæli 100% með honum, sérstaklega fyrir óléttar konur - hann gerir kraftaverk!

“Their sessions helped me find calm and clarity. Each class brings peace and strength I carry into daily life. I’ve never felt more connected to my body and mind.”

Image

Jenny

Blogger

Fyrsta skipti heill mánuður verkjalaus í 15 ár. Eftir rúman mánuð af slæmum verkjum í bakinu fór ég loksins, en fyrir mér voru bakverkir partur af lífinu en þarna var kvótinn fullur. Í dag gæti ég ekki verið sáttari, verkjalaus og búin að gleyma hvar ég geymi verkjatöflurnar sem voru áður staðalbúnaður í hverju horni eftir bílveltu fyrir 15 árum síðan.

“Their sessions helped me find calm and clarity. Each class brings peace and strength I carry into daily life. I’ve never felt more connected to my body and mind.”

Image

Jenny

Blogger

Bæði ég og tæplega 4.mánaða sonur minn búin að vera með ótrúlegum árangri! Ég festist illa í hálsinum en var orðin alveg góð eftir tvö skipti og sonur minn stífur í hálsinum og efra baki en allt annar eftir örfá skipti.

“Their sessions helped me find calm and clarity. Each class brings peace and strength I carry into daily life. I’ve never felt more connected to my body and mind.”

Image

Jenny

Blogger

Algengar spurningar

Hér finnur þú svör við

algengum spurningum

Hvaða vandamál hjálpið þið mest með?

Við hjálpum við margvísleg vandamál, þar á meðal: Höfuðverki, mígreni, hálsverki, vöðvabólgu, efra baks verki, mjóbaksverki, mjaðmagrindar verki á meðgöngu, verki í öxlum, mjöðmum, hnjám og ökklum, vandamál við brjóstagjöf, svefnavandamál hjá börnum og fullorðnum, verkir og spennu hjá skrifstofufólki, stífleika og alla aðra stoðkerfisverki.

Hvernig virkar kírópraktík?

Kírópraktík vinnur með stoðkerfið sem er hryggurinn og taugakerfið. Með mjúkum og nákvæmum hnykkingum leiðréttum við skekkjur og bólgur sem hafa myndast sem dregur úr spennu, bætir hreyfingu, minnkar bólgur og eykur virkni líkamans, sem skilar sér í minni verkjum, betri hreyfingu og meiri lífsgæðum.

Er vont að láta hnykkja sig?

Allir sem hafa komið til okkar tala um hvað þetta er miklu minna mál en þau héldu. Flestir upplifa meðferðina sem mjúka, létta og þægilega. Meðferð fyrir ungbörn og óléttar konur er mjög mild og einstaklega örugg. Það sem ber að hafa í huga að hnykking sé alltaf framkvæmd af aðila eins og kírópraktor sem er sérmenntaður í að framkvæma hnykkingu. Það er stór munur á að braka og hnykkja. Varhugavert er að láta aðila sem eru ekki kírópraktorar eða osteopati "braka" í þér.

Hversu fljótt mun ég finna mun?

Margir finna breytingu nánast strax eða innan fyrstu 2–4 vikna.
Samkvæmt okkar reynslu og gögnum finna flestir mun og bestan árangur á 8-12 vikum.

Hversu margar heimsóknir þarf ég að mæta í?

Það fer eftir vandamáli, þörfum, ástandi og markmiðum. Við vinnum yfirleitt með 8–12 vikna meðferðarplön sem samanstanda af 1–3 heimsóknum í viku í byrjun.

Er kírópraktík örugg?

Já, sérstaklega hjá okkur, þar sem við notum mjúkar , öruggar og einstaklismiðaðar aðferðir.
Meðferð fyrir ungbörn og óléttar konur er ein mildasta og öruggasta meðferð sem til er og eru okkar kírópraktorar búnir að sækja sér meiri menntun og reynslu í því.

Stay connected and keep your wellness journey on track with our expert yoga practices. Subscribe for the latest updates, exclusive offers, and yoga tips delivered directly to your inbox. Join our community and be part of a transformative yoga experience.

Information

Image

Address

Hlidasmari 15, Kopavogur Kopavogur 201

Image

Call Us

694 4131

© 2025 Líf Kírópraktík - All Rights Reserved.