Hvernig er hægt að losa um hægðatregðu barna?

Hægðatregða barna getur stafað af ýmsum þáttum. Stífleiki í stoðkerfinu er einn þessara þátta og kírópraktorar skilja vel verkun meðhöndlunar á taugakerfið. Stífleiki í líkama barns getur orsakað það að heili og líkami tali ekki nægilega vel saman. Það getur svo haft áhrif á meltingu barns og valdið hægðatregðu. 

Með mjúkri kírópraktor meðhöndlun getum við opnað fyrir taugaflæði til þeirra líffæra sem þurfa. Þegar taugarnar fá að vinna óheftar, þá ná heili og líkami að vinna vel saman. Ef líffærin starfa 100% þá losnar oft um hægðatregðuna. 

Það besta er, að þegar barn nær að losa betur um hægðir, þá sofa þau betur. Þegar þau svo sofa betur, þá eru þau úthvíld og líður betur. Barn sem brosir og sýnir vellíðan, er það sem skiptir foreldra hvað mestu máli.

Ef þú eða einhver sem þér þykir mjög vænt um, vilt vita meira um hvernig kírópraktík getur hjálpað, þá er hægt að bóka frían viðtalstíma hjá okkur hér:

Alexandra Ósk Ólafsdóttir

Kírópraktor