Líf Kírópraktík á Selfossi
Við hjá Líf Kírópraktík erum búin að opna útibú í nýja glæsilega miðbænum á Selfossi. Líf Kírópraktík er ein af stærstu stofunum á höfuðborgarsvæðinu og sérstaklega þegar kemur að meðgöngu-…
Við hjá Líf Kírópraktík erum búin að opna útibú í nýja glæsilega miðbænum á Selfossi. Líf Kírópraktík er ein af stærstu stofunum á höfuðborgarsvæðinu og sérstaklega þegar kemur að meðgöngu-…
Stífleiki í hálsi og hnakka geta leitt til verks, takmörkunar á hreyfingu og höfuðverkja. Hálsinn er svæði líkamans sem geymir mikilvægar taugar, vefi og liðamót sem geta oft á tíðum…
Taugakerfið er sett saman úr tveimur hlutum, annars vegar miðtaugakerfinu en þar undir falla mænan og heilinn. Úttaugakerfið eins og sést á myndinni eru þær taugar sem koma út frá mænunni…
Ísbað hefur verið vinsæl og gagnleg heilsumeðferð í aldaraðir, en hver er í raun og veru ávinningurinn? Nú hafa vísindi og rannsóknir sýnt fram á ávinninginn bæði andlega og líkamlega.…
Svefnstöður Góður nætursvefn er nauðsynlegur partur af heilsusamlegu lífi, og þar getur góð svefnstaða spilað stóru hlutverki fyrir þá sem glíma við bakverki. Hryggjarsúlan okkar er uppbyggð úr 24 hryggjarliðum…
Höfuðverkir Eitt algengasta vandamál sem fólk leitar sér hjálpar við hjá kírópraktor er höfuðverkur. Að fá reglulega höfuðverkur er ekki venjulegt ástand, heldur er líkaminn að reyna segja okkur að…
Við hjá Lífkíró fáum oft þær spurningar hvort að stéttarfélög niðurgreiði þjónustuna, langflest stéttarfélög taka að einhverju leyti þátt í niðurgreiðslu. Hér er listi yfir 10 algengustu stéttarfélögin og þeirra…
BHM: 43.000 krónur á ári BSRB: 2500 kr af allt að 25 skiptum á ári Efla: 60 þús á ári Efling: 2500 hvert skipti allt að 15 skipti á ári…
MjóbakverkirMjóbaksverkir á meðgöngu koma oft vegna breytingar á þyngdarpunkti þegar barnið stækkar. Einnig hefur stífleiki í vöðvum og breyting á göngulagi áhrif á mjóbakið. Þessir verkir eru mjög einstaklingsbundnir og…
D-vítamín er mjög mikilvægt fyrir beinvöxt og almenna heilsu okkar, þá sérstaklega okkur Íslendinga sem sjáum lítið af dagsljósi yfir vetramánuðina, þá er mikilvægt að við tökum D-vítamín aukalega. D-vítamín…