Hálsrígur
Hálsrígur lýsir sér helst sem verkur og stífleiki í hálsi, sem oft fylgja erfiðleikar við að snúa eða hreyfa höfuðið. Fólk fær helst hálsríg eftir að hafa haft hálsinn í…
Hálsrígur lýsir sér helst sem verkur og stífleiki í hálsi, sem oft fylgja erfiðleikar við að snúa eða hreyfa höfuðið. Fólk fær helst hálsríg eftir að hafa haft hálsinn í…
Meðganga er einstakt ferðalag barns og móður sem fylgir líkamlegum og tilfinningalegum breytingum. Þegar líkaminn aðlagast til búa til líf og hýsa vaxandi barn þá leita verðandi mæður oft í…
Í hröðum heimi okkar í dag þar sem flestar okkar upplýsingar eru aðgengilegar í tölvu þá erum við byrjuð að sitja meira en líkaminn okkar var hannaður til að gera.…
Foreldrar leita alltaf bestu leiða til að tryggja heilsu og vellíðan barna sinna. Að því leiti er það í vaxandi mæli sem foreldrar koma með börnin sín til okkar á…
Hægðatregða barna getur stafað af ýmsum þáttum. Stífleiki í stoðkerfinu er einn þessara þátta og kírópraktorar skilja vel verkun meðhöndlunar á taugakerfið. Stífleiki í líkama barns getur orsakað það að…
Oft fáum við þessa spurningu „hvenær má ég svo koma aftur eftir að barnið mitt fæðist?“ Það er erfitt að setja ákveðin tímaramma fyrir allar konur að fylgja, því allar…
Bítur þú á jaxlinn og pínir þig áfram í gegnum daginn eða tekur þú verkjatöflur? Vissir þú að rannsóknir sýna að 9 af 10 einstaklingum fá höfuðverki einhvern tíman á…
Ein algengasta ástæða að fólk fer til kírópraktors er brjósklos Brjósklos er algengast í tveimur neðstu hryggjaliðunum í mjóbakinu einfaldlega þar sem þeir eru að halda uppi stærstum hluta líkamans.…
Á meðgöngu breytist líkaminn og hormón sem kallast Relaxin veldur því að liðbönd, liðamót og vöðvar mýkjast til að gera líkamanum kleift að teygjast eftir þörfum. Klínískar rannsóknir hafa sýnt…
Það er mjög algengt að fá verki í hnén við mikla hreyfingu og einnig við mikla kyrrsetu. En hvernig stendur á því? Þegar að við erum að fá verki í…