Rétt skólataska – mikilvæg fyrir heilsu barnsins
Skólataskan fylgir börnum á hverjum degi og getur haft meiri áhrif á líkamsstöðu og hrygg en margir gera sér grein fyrir. Rangt val eða þung og illa skipulögð taska getur…
Skólataskan fylgir börnum á hverjum degi og getur haft meiri áhrif á líkamsstöðu og hrygg en margir gera sér grein fyrir. Rangt val eða þung og illa skipulögð taska getur…
Ef þú byrjar að finna fyrir einhverjum einkennum eins og hálsbólgu, nefrennsli eða þreytu, ekki láta það stoppa þig í að mæta í kírópraktík tímann þinn! Þvert á móti getur…
Í dag eyða flestir miklum tíma fyrir framan skjái, hvort sem það er í símanum, tölvunni eða spjaldtölvunni. Þessi nýja lífsstílsbreyting hefur leitt til aukinnar tíðni stoðkerfisvandamála, þar á meðal…
Eyrnasuð (tinnitus) er algengt vandamál sem getur haft veruleg áhrif á lífsgæði einstaklings. Það eru margar ástæður fyrir eyrnasuði, en eitt af því sem oft er litið framhjá er tengingin…
Hvernig INSiGHT skanni metur heilsu og starfsemi taugakerfisins Taugakerfið er undirstaða alls sem við gerum, hugsum og upplifum. Það stjórnar allri innri líkamsstarfsemi, hreyfingum, hugsunum, tilfinningum og hegðun. Ef taugakerfið…
Hálsrígur lýsir sér helst sem verkur og stífleiki í hálsi, sem oft fylgja erfiðleikar við að snúa eða hreyfa höfuðið. Fólk fær helst hálsríg eftir að hafa haft hálsinn í…
Meðganga er einstakt ferðalag barns og móður sem fylgir líkamlegum og tilfinningalegum breytingum. Þegar líkaminn aðlagast til búa til líf og hýsa vaxandi barn þá leita verðandi mæður oft í…
Í hröðum heimi okkar í dag þar sem flestar okkar upplýsingar eru aðgengilegar í tölvu þá erum við byrjuð að sitja meira en líkaminn okkar var hannaður til að gera.…
Foreldrar leita alltaf bestu leiða til að tryggja heilsu og vellíðan barna sinna. Að því leiti er það í vaxandi mæli sem foreldrar koma með börnin sín til okkar á…
Hægðatregða barna getur stafað af ýmsum þáttum. Stífleiki í stoðkerfinu er einn þessara þátta og kírópraktorar skilja vel verkun meðhöndlunar á taugakerfið. Stífleiki í líkama barns getur orsakað það að…